Folk Tale

ljónið og músin

Translated From

El león y el ratón

Book TitleEl León y el ratón
Publication Date0
LanguageSpanish

Other Translations / Adaptations

Text titleLanguageAuthorPublication Date
De Leeuw en de MuisDutchPeter Franke_
Si Daga at si LeonTagalog_0
Το λιοντάρι και το ποντίκιGreek_0
Løven og musenDanish_0
An Leon agus an LuchógIrishCailliomachas2009
Sang Singa dan Si TikusIndonesianMalik diNata2009
O shagar thàj o kandojBalkan Romani__
The Lion and the MouseEnglish_0
Lehoia eta sagutxoaBasque_0
Lew i myszPolish_0
Lõvi ja hiirEstonian_0
Ilay Liona sy ilay VoalavoMalagasy__
De liuw en de mûsWestern Frisian_0
Mur y LleónAsturian_0
O leon i o ratolinAragonese_0
Baay gaynde ak jenaxWolofOusseynou Dieng2010
Leõ ha angujaGuaraniZulma N. Sosa0
Az oroszlán és az egérHungarianCaravilcius2009
AuthorÁsa Kolka
Book TitleEl León y el ratón
Publication Date2010
ATU075
LanguageIcelandic
OriginSpain

Einu sinni var mús sem kom út úr holu sinni og hitti stórt ljón.

Ljónið vildi borða hana. - Gerðu það, ekki borða mig. Einn dag gætir þú þurft á mér að halda. Ljónið svaraði: - Þú svona lítil, hvernig má það vera?

Ljónið vorkenndi músinni og leyfði henni að fara. Einn dag heyrði músin hræðilegt öskur. Það var ljónið.

Þegar hún kom á staðinn fann hún ljónið fast í neti. -Ég skal bjarga þér! sagði músin. - Þú? Þú ert of smá til þess.

Músin byrjaði að naga netið og ljónið losnaði.

Frá þeim degi voru þau óaðskiljanlegir vinir.


Text view